Ecce Bombus
Ecce Bombus
verð
1.900.000 ISK
verð
útsöluverð
1.900.000 ISK
Verð
per
vsk innifalið.
Gat ekki hlaðið upplýsingar...
Ecce Bombus "Sjáið sprengjuna"
Ég vann þessa höggmynd úr bleikum marmara sumarið 2024.
Verkið sem sýnir blending af manni og sprengju var unnið í anda marmaraverks sem ég sýndi í New York árið 2019. Verkið var 7 vikur í vinnslu og er um 200 kíló að þyngd.
Ecce Bombus
Marmari 'portogallo rosa'
60 x 55 x 35 sm
2024
Verkinu er pakkað í sérsmíðaðan timburkassa fyrir flutning, en flutningskostnaður innanlands er innifalinn í verðinu. Ef þú hefur einhverjar spurningar eða ábendingar, eða til þesss að bóka skoðun á verkinu, endilega sendu mér línu á arngrimur@dvergur.is





-
Afhending verka
Verkin eru vandlega pökkuð inn og send til nýrra eigenda með Íslandspósti.
Ef óskað er eftir því má líka nálgast þau í Myrkraverk Gallery, Skólavörðustíg 3.
