Afhending
Afhendingarleiðir í boði eru:
-
- Sækja í Myrkraverk Gallerí (opnunartímar eru eftir samkomulagi)
- Dropp
- N1 stöðvar (sjá afhendingarstaði hér)
- Heimsending á höfuðborgarsvæðinu og suðvesturhorninu
- Pósturinn
- Póstbox (sjá staðsetningu hér)
- Pakkaport
- Pósthús
- Heimsending
- Heimsending með pósti er bundið við þjónustusvæði Póstsins
- Frí heimsending er fyrir allar pantanir
- Afgreiðslutími pantana er 1-3 virkir dagar
- Sendingar eru að jafnaði póstlagðar næsta virka dag eftir pöntun
- 14 daga skilafrestur
- Ef hakað er við að sækja í Myrkraverk, þá færðu tölvupóst um tíma sem hentar.
Vinsamlega kynntu þér skilmálana fyrir frekari upplýsingar.